Draga þurfi úr flugumferð til landsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. maí 2017 10:51 Ferðamenn á Þingvöllum. Ríkisstjórnin ætlar að leggja meira fé í landvörslu. Vísir/Anton Brink Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir ljóst að draga þurfi úr flugumferð til landsins í því skyni að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi stofnunarinnar á Grand hótel í morgun. Í erindi Ólafs kom fram að losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgögnum vegi þyngst á Íslandi þegar litið er fram hjá stóriðju. Fjöldi bílaleigubíla hafi þrefaldast á sama tíma og ferðamönnum hafi fjölgað um 277% frá 2011. Nú sé svo komið að einn af hverjum tíu bílum í landinu séu bílaleigubílar. Til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum væri nauðsynlegt að draga úr flugumferð til og frá landinu en 90% ferðamanna komi til Íslands með flugvélum. Í því skyni þyrfti að horfa til þess að þróa Ísland sem áfangastað til lengri dvalar en ekki sem stoppistöð, endurnýjanlegrar orku í samgöngum og vistvænnar ferðaþjónustu. Þema fundarins var loftslagsmál og lagði Björt Ólafsdóttur umhverfisráðherra áherslu á að ferðamennska á Íslandi yrði þróuð áfram á umhverfisvænan hátt. Stefnan væri að ferðamenn gætu ferðast um á rafrútum og bílum.Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag ákvað ríkisstjórnin að leggja 160 milljónir aukalega til landvörslu. Björt minntist á þetta í ávarpi sínu og sagði um 70% aukningu frá því að fé var bætt í málaflokkinn í fyrra. Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir ljóst að draga þurfi úr flugumferð til landsins í því skyni að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi stofnunarinnar á Grand hótel í morgun. Í erindi Ólafs kom fram að losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgögnum vegi þyngst á Íslandi þegar litið er fram hjá stóriðju. Fjöldi bílaleigubíla hafi þrefaldast á sama tíma og ferðamönnum hafi fjölgað um 277% frá 2011. Nú sé svo komið að einn af hverjum tíu bílum í landinu séu bílaleigubílar. Til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum væri nauðsynlegt að draga úr flugumferð til og frá landinu en 90% ferðamanna komi til Íslands með flugvélum. Í því skyni þyrfti að horfa til þess að þróa Ísland sem áfangastað til lengri dvalar en ekki sem stoppistöð, endurnýjanlegrar orku í samgöngum og vistvænnar ferðaþjónustu. Þema fundarins var loftslagsmál og lagði Björt Ólafsdóttur umhverfisráðherra áherslu á að ferðamennska á Íslandi yrði þróuð áfram á umhverfisvænan hátt. Stefnan væri að ferðamenn gætu ferðast um á rafrútum og bílum.Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag ákvað ríkisstjórnin að leggja 160 milljónir aukalega til landvörslu. Björt minntist á þetta í ávarpi sínu og sagði um 70% aukningu frá því að fé var bætt í málaflokkinn í fyrra.
Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira