Hagnaður Emirates tók mikla dýfu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. maí 2017 07:00 Á síðasta fjárhagsári hagnaðist Emirates um rúma 7 milljarða dollara. vísir/epa Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta. CNN greinir frá því að arðgreiðslur voru afturkallaðar hjá félaginu í fyrsta skipti síðan árið 1996. Til samanburðar greiddi félagið ríkisstjórn Dubai 681 milljón dollara í arð á síðasta ári, en þá nam hagnaður félagsins 7,1 milljarði dollara. Stjórnarformaður Emirates, Sheikh Ahmed bin Saeed Al Maktoum, segir síðasta árið hafa verið eitt það erfiðasta í sögu félagsins og sér hann fram á annað erfitt ár fram undan. Hann segir það meðal annars skýrast af aukinni samkeppni og óstöðugleika á mörkuðum sem hafa áhrif á eftirspurn eftir flugi. Í síðasta mánuði var tilkynnt að Emirates væru að draga úr flugferðum til Bandaríkjanna vegna neikvæðra áhrifa af stefnu Trumps. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta. CNN greinir frá því að arðgreiðslur voru afturkallaðar hjá félaginu í fyrsta skipti síðan árið 1996. Til samanburðar greiddi félagið ríkisstjórn Dubai 681 milljón dollara í arð á síðasta ári, en þá nam hagnaður félagsins 7,1 milljarði dollara. Stjórnarformaður Emirates, Sheikh Ahmed bin Saeed Al Maktoum, segir síðasta árið hafa verið eitt það erfiðasta í sögu félagsins og sér hann fram á annað erfitt ár fram undan. Hann segir það meðal annars skýrast af aukinni samkeppni og óstöðugleika á mörkuðum sem hafa áhrif á eftirspurn eftir flugi. Í síðasta mánuði var tilkynnt að Emirates væru að draga úr flugferðum til Bandaríkjanna vegna neikvæðra áhrifa af stefnu Trumps.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira