Sextán handteknir í Bretlandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. maí 2017 00:00 Machester Arena þar sem Salman Abedi gerði sjálfsmorðssprengjuárás í síðustu viku. Vísir/AFP Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. Tveimur hefur verið sleppt og eru því fjórtán í haldi lögreglu. Lögregluyfirvöld birtu í dag tvær nýjar myndir af árásarmanninum Salman Abedi. Önnur myndin er úr öryggismyndavél í verslun þar sem Abedi sést kaupa vörur nokkrum klukkustundum fyrir árásina. Á hinni myndinni er Abedi með bláa ferðatösku sem lögregla hefur ekki fundið og er fólk beðið um að vara sig á henni ef hún finnst. Myndin er tekin á milli 18. og 22. maí en lögregla tók fram að þessi taska var ekki notuð í árásinni. Breska leyniþjónustan MI5 hefur hafið rannsókn á viðbrögðum sínum við þremur ábendingum sem henni bárust um Salman Abedi vegna öfgafullra skoðana hans. Þrátt fyrir það leggur innanríkisráðherra áherslu á að rannsóknin á sjálfu ódæðinu sé í algjörum forgangi. „Mitt forgangsmál er að gefa öryggissveitum og lögreglu það svigrúm sem þarf til að halda aðgerðinni áfram. Munið að aðgerðin er enn í gangi, við erum enn að handtaka fólk. Leyniþjónustan MI5 getur litið til baka og komist að því hvað gerðist í fortíðinni, en á þessari stundu einbeiti ég mér að því að ljúka aðgerðinni með árangursríkum hætti," segir Amber Rudd, innanríkisráðherra Bretlands. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. Tveimur hefur verið sleppt og eru því fjórtán í haldi lögreglu. Lögregluyfirvöld birtu í dag tvær nýjar myndir af árásarmanninum Salman Abedi. Önnur myndin er úr öryggismyndavél í verslun þar sem Abedi sést kaupa vörur nokkrum klukkustundum fyrir árásina. Á hinni myndinni er Abedi með bláa ferðatösku sem lögregla hefur ekki fundið og er fólk beðið um að vara sig á henni ef hún finnst. Myndin er tekin á milli 18. og 22. maí en lögregla tók fram að þessi taska var ekki notuð í árásinni. Breska leyniþjónustan MI5 hefur hafið rannsókn á viðbrögðum sínum við þremur ábendingum sem henni bárust um Salman Abedi vegna öfgafullra skoðana hans. Þrátt fyrir það leggur innanríkisráðherra áherslu á að rannsóknin á sjálfu ódæðinu sé í algjörum forgangi. „Mitt forgangsmál er að gefa öryggissveitum og lögreglu það svigrúm sem þarf til að halda aðgerðinni áfram. Munið að aðgerðin er enn í gangi, við erum enn að handtaka fólk. Leyniþjónustan MI5 getur litið til baka og komist að því hvað gerðist í fortíðinni, en á þessari stundu einbeiti ég mér að því að ljúka aðgerðinni með árangursríkum hætti," segir Amber Rudd, innanríkisráðherra Bretlands.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira