Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour