Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour