Erlent

Glæpamenn biðja um hjálp

Lögregla á vettvangi í Svíþjóð.
NORDICPHOTOS/AFP
Lögregla á vettvangi í Svíþjóð. NORDICPHOTOS/AFP NORDICPHOTOS/AFP
SVÍÞJÓÐ Tvöfalt fleiri hafa leitað aðstoðar hjá ráðgjafaþjónustu á vegum bæjaryfirvalda í Malmö við að yfirgefa glæpasamtök miðað við sama tíma í fyrra. Þeir sem koma segja ekki hægt að treysta neinum og að fólk sé skotið fyrir litlar sakir. Þeir séu einfaldlega hræddir. Ráðgjafarnir geta meðal annars aðstoðað fólk við að koma sér fyrir í öðru sveitarfélagi. Að meðaltali leita 40 aðstoðar á ári. Það sem af er þessu ári hafa 30 afbrotamenn beðið um hjálp.- ibs



Fleiri fréttir

Sjá meira


×