Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2017 14:30 Harry Bretaprins og Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, við Kensingtonhöll í gær. Vísir/AFP Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti. Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti.
Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30
Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23