Undirbúningur fyrir jólin hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2017 10:55 Sissel Kyrkjebø á jólatónleikum í Hörpu í fyrra. Með henni á sviðinu er Ari Ólafsson. Vísir/Eyþór Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana. Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana.
Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16
Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08
Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00