Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 12:39 Eins og sjá má var gífurleg röð í morgun. Vísir/Stefán Óli Viðskiptavinir hafa flykkst í verslun Costco í dag þegar búðin opnaði klukkan 10 en 100 bíla röð var út á Reykjanesbraut í morgun og í hádeginu. Mikil röð var jafnframt inn í sjálfa búðina eins og sjá má á myndum. Að sögn blaðamanns Vísis á svæðinu er svo mikið margmenni í búðinni í dag að ekki er nægilegur fjöldi kerra fyrir alla og hjálpast viðskiptavinir nú að við að taka úr kerrum og setja vörur inn í bíla svo að næsti viðskiptavinur geti fengið kerruna. Líkt og sjá má á eftirfarandi loftmynd er fjöldi kerra gífurlegur við Costco og augljóst að margt er um manninn.Vísir/Jói KÍ samtali við Vísi segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að lögreglan fylgist grannt með umferð á svæðinu og staðfesti hann að röð bílanna að aðreininni í Kauptún við Reykjanesbraut væri löng. Það sama virðist því ætla að vera uppi á teningnum í dag og í gær þegar vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni, áður en verslunin opnaði. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson tók mynd í búðinni í gærkvöldi um áttaleytið sem sýndi mikinn mannskap í búðinni.Sé tekið mið að röðinni við opnun verslunarinnar bæði í dag og í gær er ljóst að áhugi Íslendinga á Costco virðist ekki fara minnkandi en þegar verslunin opnaði á þriðjudagsmorgun mættu færri en búist hafði verið við. Verslunin hefur ekki boðið upp á nein opnunartilboð eins og stundum er venjan en líkt og verðkönnun bendir til er mismunandi hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar. Íslenskir neytendur virðast ekki ætla að gæta sín á svokölluðum Costco áhrifum. Vísir/Stefán Óli Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. 24. maí 2017 16:36 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ 24. maí 2017 14:49 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Viðskiptavinir hafa flykkst í verslun Costco í dag þegar búðin opnaði klukkan 10 en 100 bíla röð var út á Reykjanesbraut í morgun og í hádeginu. Mikil röð var jafnframt inn í sjálfa búðina eins og sjá má á myndum. Að sögn blaðamanns Vísis á svæðinu er svo mikið margmenni í búðinni í dag að ekki er nægilegur fjöldi kerra fyrir alla og hjálpast viðskiptavinir nú að við að taka úr kerrum og setja vörur inn í bíla svo að næsti viðskiptavinur geti fengið kerruna. Líkt og sjá má á eftirfarandi loftmynd er fjöldi kerra gífurlegur við Costco og augljóst að margt er um manninn.Vísir/Jói KÍ samtali við Vísi segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að lögreglan fylgist grannt með umferð á svæðinu og staðfesti hann að röð bílanna að aðreininni í Kauptún við Reykjanesbraut væri löng. Það sama virðist því ætla að vera uppi á teningnum í dag og í gær þegar vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni, áður en verslunin opnaði. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson tók mynd í búðinni í gærkvöldi um áttaleytið sem sýndi mikinn mannskap í búðinni.Sé tekið mið að röðinni við opnun verslunarinnar bæði í dag og í gær er ljóst að áhugi Íslendinga á Costco virðist ekki fara minnkandi en þegar verslunin opnaði á þriðjudagsmorgun mættu færri en búist hafði verið við. Verslunin hefur ekki boðið upp á nein opnunartilboð eins og stundum er venjan en líkt og verðkönnun bendir til er mismunandi hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar. Íslenskir neytendur virðast ekki ætla að gæta sín á svokölluðum Costco áhrifum. Vísir/Stefán Óli
Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. 24. maí 2017 16:36 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ 24. maí 2017 14:49 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00
Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. 24. maí 2017 16:36
Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00
Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ 24. maí 2017 14:49