Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti.
Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.





