Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 19:00 Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56
Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46
Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20
Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06