Fyrsta flug Icelandair frá Philadelphia endaði í Boston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2017 11:19 Frá komu flugvélar Icelandair í fyrradag. Icelandair Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan. Icelandair Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan.
Icelandair Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira