Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2017 10:14 Meðal fjölmargra heimsþekktra vina Lucketts er Lindsay Lohan og er gert ráð fyrir því að hún snúi plötum í veislunni. Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna. Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna.
Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00
Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45
Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00
Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00