Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2017 08:55 Theresa May og Jeremy Corbyn. Vísir/AFP Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00
Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02