Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 14:00 Hannes Þór fyrir æfingu í dag. vísir/ernir „Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
„Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00