Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 16:15 Kevin Durant og LeBron James. Vísir/Getty Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. Durant er með 34,0 stig, 10,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar í úrslitaeinvíginu þar sem hann hefur hitt úr 56 prósent skota sinna, 52 prósent þriggja stiga skotanna og 89,5 prósent vítanna. Tölurnar hjá honum eru frábærar og þegar er kafað dýpra í þær kemur í ljós að LeBron James ræður ekkert við Durant. Durant er nefnilega búinn að hitta úr 62 prósent skota sinna þegar James er að dekka hann sem er betri skotnýting en á móti öðrum leikmönnum eða þegar hann er alveg frír (53 prósent).Kevin Durant is now shooting 13-of-21 for 31 points when defended by LeBron Jame — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 Það tekur líka sinn toll fyrir LeBron James að dekka Kevin Durant sem sést ekki síst á stigaskori hans og skotnýtingu eftir leikhlutum í þessum úrslitaeinvígi eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James by Quarter This Series Points FG Pct 1st 39 70% 2nd 25 71% 3rd 21 40% 4th 11 36% — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 LeBron James skorar minna með hverjum leikhluta og hittir verst í fjórða leikhlutanum þar sem hann hefur aðeins skorað samtals 11 stig í leikjunum þremur. Durant skoraði þannig 14 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta í sigrinum í nótt.Kevin Durant delivers in the 4th, scoring 14 of his 31 PTS including a clutch go ahead bucket! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/G9XLOItXF6 — NBA.com/Stats (@nbastats) June 8, 2017 NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira
Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. Durant er með 34,0 stig, 10,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar í úrslitaeinvíginu þar sem hann hefur hitt úr 56 prósent skota sinna, 52 prósent þriggja stiga skotanna og 89,5 prósent vítanna. Tölurnar hjá honum eru frábærar og þegar er kafað dýpra í þær kemur í ljós að LeBron James ræður ekkert við Durant. Durant er nefnilega búinn að hitta úr 62 prósent skota sinna þegar James er að dekka hann sem er betri skotnýting en á móti öðrum leikmönnum eða þegar hann er alveg frír (53 prósent).Kevin Durant is now shooting 13-of-21 for 31 points when defended by LeBron Jame — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 Það tekur líka sinn toll fyrir LeBron James að dekka Kevin Durant sem sést ekki síst á stigaskori hans og skotnýtingu eftir leikhlutum í þessum úrslitaeinvígi eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James by Quarter This Series Points FG Pct 1st 39 70% 2nd 25 71% 3rd 21 40% 4th 11 36% — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 LeBron James skorar minna með hverjum leikhluta og hittir verst í fjórða leikhlutanum þar sem hann hefur aðeins skorað samtals 11 stig í leikjunum þremur. Durant skoraði þannig 14 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta í sigrinum í nótt.Kevin Durant delivers in the 4th, scoring 14 of his 31 PTS including a clutch go ahead bucket! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/G9XLOItXF6 — NBA.com/Stats (@nbastats) June 8, 2017
NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira