Árásin í London: Lögreglan handtekur fleiri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 08:05 Fórnarlömbum árásarinnar var minnst víða um heim í gær meðal annars í Berlín. Vísir/EPA Lögreglan í London hefur ráðist inn í tvö hús í austurhluta London þar sem hún handtók nokkrar manneskjur sem taldar eru geta búið yfir upplýsingum um árásina í London á laugardag. Sjö manneskjur létust í árásinni og 21 eru lífshættulega slasaðir. Guardian greinir frá. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu lét hún til skarar skríða í tveimur húsum í morgun um klukkan 4 að staðartíma og handtók „nokkrar manneskjur“ í Newham og Barking hverfunum. Lögreglan hefur nú þegar tólf manns í haldi, sjö konur og fimm menn sem hún telur að geti búið yfir upplýsingum um árásina. Lögregla telur sig nú vita deili á árásarmönnunum þremur og munu upplýsingar um mennina birtast fjölmiðlum um leið og lögreglan fær úr því skorið hvort að þeir hafi tengst stærri starfsemi hryðjuverkasamtaka í borginni. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið lýstu í gær yfir ábyrgð á árásinni. Fyrsta fórnarlambið var nafngreint í gær en það var hin kanadíska Chrissy Archibald en hún flutti til Evrópu frá Kanada til þess að búa með unnusta sínum. Samkvæmt Mark Rowley á vegum bresku lögreglunnar gengur rannsókn á tildrögum árásarinnar vel. Lögreglan verði með auknar varúðarráðstafanir í höfuðborginni á næstu dögum og verða vopnaðir lögreglumenn á völdum stöðum í borginni. Tengdar fréttir Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Lögreglan í London hefur ráðist inn í tvö hús í austurhluta London þar sem hún handtók nokkrar manneskjur sem taldar eru geta búið yfir upplýsingum um árásina í London á laugardag. Sjö manneskjur létust í árásinni og 21 eru lífshættulega slasaðir. Guardian greinir frá. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu lét hún til skarar skríða í tveimur húsum í morgun um klukkan 4 að staðartíma og handtók „nokkrar manneskjur“ í Newham og Barking hverfunum. Lögreglan hefur nú þegar tólf manns í haldi, sjö konur og fimm menn sem hún telur að geti búið yfir upplýsingum um árásina. Lögregla telur sig nú vita deili á árásarmönnunum þremur og munu upplýsingar um mennina birtast fjölmiðlum um leið og lögreglan fær úr því skorið hvort að þeir hafi tengst stærri starfsemi hryðjuverkasamtaka í borginni. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið lýstu í gær yfir ábyrgð á árásinni. Fyrsta fórnarlambið var nafngreint í gær en það var hin kanadíska Chrissy Archibald en hún flutti til Evrópu frá Kanada til þess að búa með unnusta sínum. Samkvæmt Mark Rowley á vegum bresku lögreglunnar gengur rannsókn á tildrögum árásarinnar vel. Lögreglan verði með auknar varúðarráðstafanir í höfuðborginni á næstu dögum og verða vopnaðir lögreglumenn á völdum stöðum í borginni.
Tengdar fréttir Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48
Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45