Sjáðu orrustuþotuna sem vakti mismikla lukku yfir borginni í dag Ásgeir Erlendsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 3. júní 2017 19:51 F18 orrustuþota kanadíska flughersins sýndi listir sínar á Reykjavíkurflugvelli ásamt tugum annarra flugvéla á hinum árlega flugdegi sem haldinn var hátíðlegur í dag. Drónar voru í fyrsta sinn hluti af deginum. Vélarnar á flugdeginum voru af öllum stærðum og gerðum. Þristurinn var á sínum stað, sem og vélar Landhelgisgæslunnar auk þess sem listflugvélar skemmtu gestum.Í ljósi vinsælda og fjölda dróna á landinu þótti skipuleggendum vel við hæfi að þeir væru með þátttökurétt á flugdeginum að þessu sinni. Í tilefni af 80 ára afmæli Icelandair í ár flaug Boeing 757 vél félagsins lágflug yfir völlinn við mikla ánægju viðstaddra en lokahnykkurinn á vel heppnuðum flugdegi var sýning F18 flugvélarinnar en þetta er í fyrsta sinn á þessari öld sem orrustuþota tekur þátt og það fór tæplega á milli mála hverslags flugvél var í loftinu yfir Reykjavík í dag, slíkar voru drunurnar. Þáttaka orrustuþotunnar í hinum árlega flugdegi vakti þó ekki lukku allra. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðaði sig á lágflugi vélarinnar og sagðist ekki kannast við að hafa gefið hafi verið leyfi fyrir komu orrustuþotunnar. „Ítrekað lágflug svo hávaðasamra véla einsog átti sér stað í dag yfir íbúðabyggð og friðlandi fugla á viðkvæmasta varptíma er jafnframt fáránlegt og án efa brot á starfsleyfi flugvallarins,“ skrifaði Dagur á Facebook-síðu sína. Tengdar fréttir Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
F18 orrustuþota kanadíska flughersins sýndi listir sínar á Reykjavíkurflugvelli ásamt tugum annarra flugvéla á hinum árlega flugdegi sem haldinn var hátíðlegur í dag. Drónar voru í fyrsta sinn hluti af deginum. Vélarnar á flugdeginum voru af öllum stærðum og gerðum. Þristurinn var á sínum stað, sem og vélar Landhelgisgæslunnar auk þess sem listflugvélar skemmtu gestum.Í ljósi vinsælda og fjölda dróna á landinu þótti skipuleggendum vel við hæfi að þeir væru með þátttökurétt á flugdeginum að þessu sinni. Í tilefni af 80 ára afmæli Icelandair í ár flaug Boeing 757 vél félagsins lágflug yfir völlinn við mikla ánægju viðstaddra en lokahnykkurinn á vel heppnuðum flugdegi var sýning F18 flugvélarinnar en þetta er í fyrsta sinn á þessari öld sem orrustuþota tekur þátt og það fór tæplega á milli mála hverslags flugvél var í loftinu yfir Reykjavík í dag, slíkar voru drunurnar. Þáttaka orrustuþotunnar í hinum árlega flugdegi vakti þó ekki lukku allra. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðaði sig á lágflugi vélarinnar og sagðist ekki kannast við að hafa gefið hafi verið leyfi fyrir komu orrustuþotunnar. „Ítrekað lágflug svo hávaðasamra véla einsog átti sér stað í dag yfir íbúðabyggð og friðlandi fugla á viðkvæmasta varptíma er jafnframt fáránlegt og án efa brot á starfsleyfi flugvallarins,“ skrifaði Dagur á Facebook-síðu sína.
Tengdar fréttir Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43