Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla.
ÍBV vann Suðurlandsslaginn gegn Selfossi, 0-1, en það var Cloe Lacasse sem skoraði eina mark leiksins á 73. mínútu.
Grindavík skellti Sindra, 2-5, fyrir austan. Elena Brynjarsdóttir, Rilany da Silva, Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Berglind Ósk Kristjánsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir á skotskónum fyrir Grindavík.
Logey Rós Waagfjörð og Chestley Strother skoruðu fyrir Sindra.
Fjórum leikjum er enn ólokið en þeim lýkur upp úr níu.
ÍBV og Grindavík komin áfram
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
