Viðbrögð leiðtoga við ákvörðun Trumps Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 1. júní 2017 23:37 Donald Trump forseti Bandaríkjanna. Vísir/ Nordicphotos/afp Margir af helstu leiðtogum og áhrifavöldum heims hafa tjáð sig opinberlega um ákvörðun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, að segja Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýndi Trump harðlega og sagði hann vera að „hafna framtíðinni.“ BBC greinir frá. Yfirvöld í Frakklandi, Ítalíu og Þýskalandi hafa sömuleiðis sent frá sér yfirlýsingu sem segir að Parísarsáttmálinn sé óhagganlegt plagg og að þau trúi því að ekki sé hægt að endurskoða samninginn á þennan hátt. Hann sé mikilvægt tól fyrir heiminn allan í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, hefur einnig fordæmt ákvörðun forsetans og sagði í samtali við Vísi í kvöld að yfirvöld hér heima myndu ekki láta þetta stoppa sig. Þau myndu halda ótrauð áfram. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi sagt skilið við sáttmálann. Elon Musk, ráðgjafi Trump, hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli sér að slíta samstarfi við Trump og leita á önnur mið. Segir hann meðal annars: „Ég ætla að víkja úr embætti mínu sem ráðgjafi forsetans. Hlýnun jarðar er raunverulegt vandamál. Að segja okkur úr sáttmálanum er hvorki gott fyrir Bandaríkin né fyrir heiminn allan.“ Þetta kemur fram inn á Twitter síðu hans. BBC hefur eftir upplýsingafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að þetta séu mikil vonbrigði fyrir alþjóðasamfélagið og að afstaða bandarískra yfirvalda hafi komið í veg fyrir öryggi allra.Am departing presidential councils. Climate change is real. Leaving Paris is not good for America or the world.— Elon Musk (@elonmusk) June 1, 2017 Deeply disappointed by @realdonaldtrump decision to withdraw from #parisagreement. #Iceland will continue its fight against climate change.— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) June 1, 2017; Virtu Parísarsamkomulagið Donald Trump! https://t.co/FyC2oZAwVX— Rósa Björk B (@RosaBjorkB) May 28, 2017; My statement on Today's Decision by the Trump Administration to Withdraw from the Paris Agreement: https://t.co/eDEFv5b1nS pic.twitter.com/SzHJU3D0Mr— Al Gore (@algore) June 1, 2017 ; I'm guessing that Donald Trump doesn't see the irony in making his announcement to leave the Paris Agreement while standing in a garden.— Chelsea Handler (@chelseahandler) June 1, 2017 ; Today, our planet suffered. It's more important than ever to take action. #ParisAgreement https://t.co/FSVYRDcGUH— Leonardo DiCaprio (@LeoDiCaprio) June 1, 2017 ; It's a sad day for the world. Denmark stands ready to continue the climate battle to save future generations. #ParisAgreement— Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) June 1, 2017 ; - @realdonaldtrump We urge you to show global leadership, we need the USA on the team. Your Nordic Friends #ParisAgreement pic.twitter.com/9BgR8UmCUE— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 1, 2017 ; We're already feeling impacts of climate change. Exiting #ParisAgreement imperils US security and our ability to own the clean energy future— Joe Biden (@JoeBiden) June 1, 2017 ; NY mun undirgangast Parísar-sáttmálann einhliða ásamt mörgum borgum USA á næstu dögum. Ótrúlegur slagkraftur - því borgir geta úrslitum. https://t.co/FJ7Zf1ngFS— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 1, 2017 Tweets about #ParisAgreement OR #Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27 Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Margir af helstu leiðtogum og áhrifavöldum heims hafa tjáð sig opinberlega um ákvörðun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, að segja Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýndi Trump harðlega og sagði hann vera að „hafna framtíðinni.“ BBC greinir frá. Yfirvöld í Frakklandi, Ítalíu og Þýskalandi hafa sömuleiðis sent frá sér yfirlýsingu sem segir að Parísarsáttmálinn sé óhagganlegt plagg og að þau trúi því að ekki sé hægt að endurskoða samninginn á þennan hátt. Hann sé mikilvægt tól fyrir heiminn allan í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, hefur einnig fordæmt ákvörðun forsetans og sagði í samtali við Vísi í kvöld að yfirvöld hér heima myndu ekki láta þetta stoppa sig. Þau myndu halda ótrauð áfram. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi sagt skilið við sáttmálann. Elon Musk, ráðgjafi Trump, hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli sér að slíta samstarfi við Trump og leita á önnur mið. Segir hann meðal annars: „Ég ætla að víkja úr embætti mínu sem ráðgjafi forsetans. Hlýnun jarðar er raunverulegt vandamál. Að segja okkur úr sáttmálanum er hvorki gott fyrir Bandaríkin né fyrir heiminn allan.“ Þetta kemur fram inn á Twitter síðu hans. BBC hefur eftir upplýsingafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að þetta séu mikil vonbrigði fyrir alþjóðasamfélagið og að afstaða bandarískra yfirvalda hafi komið í veg fyrir öryggi allra.Am departing presidential councils. Climate change is real. Leaving Paris is not good for America or the world.— Elon Musk (@elonmusk) June 1, 2017 Deeply disappointed by @realdonaldtrump decision to withdraw from #parisagreement. #Iceland will continue its fight against climate change.— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) June 1, 2017; Virtu Parísarsamkomulagið Donald Trump! https://t.co/FyC2oZAwVX— Rósa Björk B (@RosaBjorkB) May 28, 2017; My statement on Today's Decision by the Trump Administration to Withdraw from the Paris Agreement: https://t.co/eDEFv5b1nS pic.twitter.com/SzHJU3D0Mr— Al Gore (@algore) June 1, 2017 ; I'm guessing that Donald Trump doesn't see the irony in making his announcement to leave the Paris Agreement while standing in a garden.— Chelsea Handler (@chelseahandler) June 1, 2017 ; Today, our planet suffered. It's more important than ever to take action. #ParisAgreement https://t.co/FSVYRDcGUH— Leonardo DiCaprio (@LeoDiCaprio) June 1, 2017 ; It's a sad day for the world. Denmark stands ready to continue the climate battle to save future generations. #ParisAgreement— Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) June 1, 2017 ; - @realdonaldtrump We urge you to show global leadership, we need the USA on the team. Your Nordic Friends #ParisAgreement pic.twitter.com/9BgR8UmCUE— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 1, 2017 ; We're already feeling impacts of climate change. Exiting #ParisAgreement imperils US security and our ability to own the clean energy future— Joe Biden (@JoeBiden) June 1, 2017 ; NY mun undirgangast Parísar-sáttmálann einhliða ásamt mörgum borgum USA á næstu dögum. Ótrúlegur slagkraftur - því borgir geta úrslitum. https://t.co/FJ7Zf1ngFS— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 1, 2017 Tweets about #ParisAgreement OR #Trump
Loftslagsmál Tengdar fréttir Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27 Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00
Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27
Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37