Sumarspá Siggu Kling - Tvíburi: Hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla 2. júní 2017 09:00 Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. Þú talar við allt fólk eins og þú þekkir það og margt fólk heldur að það þekki þig út og inn, en það er mikill misskilningur. Þú hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla við og vera stjarnan í partýinu en samt viltu ekki tengja þig of mikið við annað fólk, og alls ekki láta það stjórna þér á neinn máta. Það líkar engum illa við þig og ótrúlegustu manneskjur í kringum þig vilja þekkja þig og hanga með þér. Þú þarft að gefa þér mikllu meiri tíma fyrir tengslanet, hóa fólki saman, hringja í gamla vini og efla þau tengsl sem þú hefur unnið þér inn, í því felst sú breyting sem þú þráir. Þér finnst ágætt að sleppa þessu sem ég segi, en þetta er bara lykillinn að jafnvæginu og gleðinni þetta sumarið, þú þarft að opna faðminn! „Ég nenni ekki“ á alls ekki að vera í orðaforða þínum, segðu frekar: „já, ekkert mál“, og sérstaklega við því sem þú ert hrædd við. Það mun koma þér á óvart hversu ótrúlega fær þú ert í samskiptum. Ekki lokast af með hugmyndir þínar, ræddu markmið og áætlanir þínar við aðra og hafðu ekki áhyggjur af því að einhver steli hugmyndum þínum vegna þess að þú ert einstakur og eitthvað mjög merkilegt í sambandi við framtíð þína er að smella saman. Ef þér finnst ekki nógu mikið að gerast er galdurinn að skoða það sem er að gerast í kringum þig, skoða tengslanetið. Ekki endilega tengslin sem koma fyrst upp í hugann, hugsaðu út fyrir boxið...ef þú getur það ekki getur það enginn! Krafturinn þinn er óstjórnlega mikill því þú ert á besta tíma ársins og þessi framkvæmdagleði varir fram á haust. Í ástinni hefur þú mikla hentisemi; þú munt aldrei verða hamingjusamur nema sambandið henti þér – það eina sem getur misst marks er að ef maki þinn eða sá sem þú elskar ætlar að reyna að stjórna þér, því það er einfaldlega ekki hægt að stjórna þér.Mottó: Keyrum þetta í gang.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. Þú talar við allt fólk eins og þú þekkir það og margt fólk heldur að það þekki þig út og inn, en það er mikill misskilningur. Þú hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla við og vera stjarnan í partýinu en samt viltu ekki tengja þig of mikið við annað fólk, og alls ekki láta það stjórna þér á neinn máta. Það líkar engum illa við þig og ótrúlegustu manneskjur í kringum þig vilja þekkja þig og hanga með þér. Þú þarft að gefa þér mikllu meiri tíma fyrir tengslanet, hóa fólki saman, hringja í gamla vini og efla þau tengsl sem þú hefur unnið þér inn, í því felst sú breyting sem þú þráir. Þér finnst ágætt að sleppa þessu sem ég segi, en þetta er bara lykillinn að jafnvæginu og gleðinni þetta sumarið, þú þarft að opna faðminn! „Ég nenni ekki“ á alls ekki að vera í orðaforða þínum, segðu frekar: „já, ekkert mál“, og sérstaklega við því sem þú ert hrædd við. Það mun koma þér á óvart hversu ótrúlega fær þú ert í samskiptum. Ekki lokast af með hugmyndir þínar, ræddu markmið og áætlanir þínar við aðra og hafðu ekki áhyggjur af því að einhver steli hugmyndum þínum vegna þess að þú ert einstakur og eitthvað mjög merkilegt í sambandi við framtíð þína er að smella saman. Ef þér finnst ekki nógu mikið að gerast er galdurinn að skoða það sem er að gerast í kringum þig, skoða tengslanetið. Ekki endilega tengslin sem koma fyrst upp í hugann, hugsaðu út fyrir boxið...ef þú getur það ekki getur það enginn! Krafturinn þinn er óstjórnlega mikill því þú ert á besta tíma ársins og þessi framkvæmdagleði varir fram á haust. Í ástinni hefur þú mikla hentisemi; þú munt aldrei verða hamingjusamur nema sambandið henti þér – það eina sem getur misst marks er að ef maki þinn eða sá sem þú elskar ætlar að reyna að stjórna þér, því það er einfaldlega ekki hægt að stjórna þér.Mottó: Keyrum þetta í gang.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira