Svona hljóðar færsla frá samfélagsmiðlafyrirtækinu Sahara en Eva stjórnaði upphitun fyrir kvennahlaupið í Mosfellsbænum í gær.
Í miðri upphitun hrasaði Eva nokkuð illa og stökk síðan eftir á fætur, og hélt upphitun áfram. Mjög faglega gert en á Facebook má sjá myndband af atvikinu.
Um 10.000 konur tóku þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Tekið var þátt á yfir 80 stöðum víðsvegar um landið og er þetta í tuttugasta og áttunda sinn sem kvennahlaupið fer fram.
Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu.