„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Ný aðstaða fyrir knattspyrnudeild Skagamanna mun gjörbreyta landslaginu fyrir félagið. 17.3.2025 08:00
„Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Ferskur alvöru snjór sem kemur úr loftinu og snjór á veggjum í einu spaherbergi Hótel Keflavíkur svokölluðu snjóherbergi er eitt af því sem nú er hægt að upplifa í glænýrri heilsulind hótelsins. 14.3.2025 12:33
Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Hann gæti selt hjólin fyrir tugmilljónir króna en hefur engan áhuga á því. 14.3.2025 10:32
„Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Guðrún Jack hefur verið lögreglukona á Íslandi í tæp fjörutíu ár. Hún hefur upplifað ýmislegt á ferlinum eins og þegar hún kom að vini sínum látnum. 13.3.2025 10:30
Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Kennarinn Soffía Ámundadóttir er komin með nóg af því að nemendur ráðist á kennara bæði andlega og líkamlega. 12.3.2025 13:00
Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Þættirnir Spurningasprettur fóru í loftið á Stöð 2 um síðustu helgi, nánar tiltekið á laugardagskvöldinu en um er að ræða skemmtilegan spurningaþátt þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. 12.3.2025 10:32
Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaga er nýbúin að semja við kennara um laun og er ánægð að hafa getað samið. 11.3.2025 21:02
Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Eftir hrun fóru þau Þorfinnur Ómarsson fjölmiðlamaður með meiru og Ástrós Gunnarsdóttir dansari og Pílates þjálfari að líta í kringum sig í heiminum. 11.3.2025 12:32
Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi ÍA tryggði sér sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð eftir útisigur á Fjölni. Liðið er nú þegar búið að vinna 1. deildina. En aðstaða Skagamanna mun breytast gríðarlega strax á næsta ári. 11.3.2025 10:01
Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Í Alheimsdrauminum á föstudagskvöldið hélt keppnin milli liðanna áfram. 10.3.2025 14:31
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent