Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2017 12:31 Frakkar ganga til kosninga í síðari umferð þingkosninganna. Vísir/Getty Frakkar ganga nú til kosninga í síðari umferð frönsku þingkosninganna. Skoðanakannanir gefa til kynna yfirburðasigur miðjuflokksins En Marche. Útlit er fyrir að kjörsókn verði minni en í fyrri umferð þingkosninga. Flokkur nýkjörins Frakklandsforseta, Emmanuels Macron er, tæplega ársgamall. Þrátt fyrir ungan aldur hreyfingarinnar hlaut hún 32,32% atkvæða úr fyrri umferð þingkosninganna sem haldnar voru 11. júní síðastliðinn. Flokkurinn hirti atkvæði bæði af hægri og vinstri flokkum. Rótgrónir flokkar í Frakklandi, sem löngum hafa haldið um stjórnartaumana, óttast mjög En Marche með nýkjörinn Frakklandsforseta Emmanuel Macron í broddi fylkingar. Talsmenn flokkanna hafa hvatt kjósendur til þess að fylkja sér á bakvið helstu keppinauta En Marche með það fyrir augum að stemma stigu við samþjöppun valds. Ef marka má skoðanakannanir virðast skilaboðin ekki hafa tilætluð áhrif. Pólitískir álitsgjafar í Frakklandi tala um uppgjöf á meðal þeirra kjósenda sem andsnúnir eru stefnumálum En Marche. Tæplega helmingur flokksmanna En Marche hefur enga þingreynslu. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því að á meðal En Marche-liða sé fyrrum nautabani, flóttamaður frá Rúanda og stærðfræðingur. Tengdar fréttir Macron kynnti frambjóðendur sína til þings Um fjölbreyttan hóp er að ræða og aðeins 24 þeirra hafa áður setið á þingi en flokkur Macrons, La Republic en Marche, er nýr af nálinni. 12. maí 2017 08:16 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Frakkar ganga nú til kosninga í síðari umferð frönsku þingkosninganna. Skoðanakannanir gefa til kynna yfirburðasigur miðjuflokksins En Marche. Útlit er fyrir að kjörsókn verði minni en í fyrri umferð þingkosninga. Flokkur nýkjörins Frakklandsforseta, Emmanuels Macron er, tæplega ársgamall. Þrátt fyrir ungan aldur hreyfingarinnar hlaut hún 32,32% atkvæða úr fyrri umferð þingkosninganna sem haldnar voru 11. júní síðastliðinn. Flokkurinn hirti atkvæði bæði af hægri og vinstri flokkum. Rótgrónir flokkar í Frakklandi, sem löngum hafa haldið um stjórnartaumana, óttast mjög En Marche með nýkjörinn Frakklandsforseta Emmanuel Macron í broddi fylkingar. Talsmenn flokkanna hafa hvatt kjósendur til þess að fylkja sér á bakvið helstu keppinauta En Marche með það fyrir augum að stemma stigu við samþjöppun valds. Ef marka má skoðanakannanir virðast skilaboðin ekki hafa tilætluð áhrif. Pólitískir álitsgjafar í Frakklandi tala um uppgjöf á meðal þeirra kjósenda sem andsnúnir eru stefnumálum En Marche. Tæplega helmingur flokksmanna En Marche hefur enga þingreynslu. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því að á meðal En Marche-liða sé fyrrum nautabani, flóttamaður frá Rúanda og stærðfræðingur.
Tengdar fréttir Macron kynnti frambjóðendur sína til þings Um fjölbreyttan hóp er að ræða og aðeins 24 þeirra hafa áður setið á þingi en flokkur Macrons, La Republic en Marche, er nýr af nálinni. 12. maí 2017 08:16 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Macron kynnti frambjóðendur sína til þings Um fjölbreyttan hóp er að ræða og aðeins 24 þeirra hafa áður setið á þingi en flokkur Macrons, La Republic en Marche, er nýr af nálinni. 12. maí 2017 08:16