Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum.
Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála.
Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum.
Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:
ASKUR
20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US]
19:00 Thugfucker [US]
18:00 The Fitness [CA]
16:30 Nick Monaco [US]
15:00 A-Rock [US]
13:30 Cici Cavanagh [IE]
12:40 Mogesen [IS]
12:00 m e g e n [IS]
FENRIR
22:00 Maxxi Soundsystem [UK]
20:20 Livia [FR]
19:30 Amabadama [IS]
18:30 Vaginaboys [IS]
17:45 Auður [IS]
17:00 Teitur Magnússon [IS]
16:10 Fræbblarnir [IS]
15:20 Bootlegs [IS]
14:30 Paunkholm [IS]
13:40 Captain Syrup [IS]
12:50 Beggi Smári [IS]
GIMLI
22:10 Cymande [UK]
21:00 Daði Freyr [IS]
20:00 Tappi Tíkarrass [IS]
19:00 Kiriyama Family [IS]
18:00 ÁSA [IS]
17:00 Ragnheiður Gröndal [IS]
16:00 Védís Hervör [IS]
15:00 VAR [IS]
14:00 AFK [IS]
VALHÖLL
22:30 Rick Ross [US]
21:10 Big Sean [US]
19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US]
18:30 Young M.A [US]
17:30 Gísli Pálmi [IS]
16:35 Emmsjé Gauti [IS]
15:45 Herra Hnetusmjör [IS]
15:00 Dillalude [IS]
HEL
00:00 Dubfire [US]
22:30 John Acquaviva [CA]
21:00 Shaded [US]
Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan.
Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter.