Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum.
Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála.
Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum.
Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:
ASKUR
21:00 Artwork [UK]
18:00 Windsmoke [US/UK]
17:10 Rob Shields [UK]
15:30 Kinda Super Disco [US]
14:30 Andartak [IS]
13:30 Dj Snorri Ástráðs [IS]
12:00 BORG [IS]
FENRIR
22:45 Valby Bræður [IS]
20:30 Jam Baxter + DJ Sammy B-Side [UK]
19:40 Ocean Wisdom [UK]
18:50 Arkir [IS]
18:00 Tay Grin [MW]
17:00 KSF [IS]
16:20 Landaboi$ [IS]
15:40 Alvia Islandia [IS]
15:00 Since When [US]
14:20 Ká-Aká [IS]
13:40 Kristmundur Axel [IS]
13:00 Smjörvi X Hrannar [IS]
GIMLI
22:45 Aron Can [IS]
21:50 Youngr [UK]
20:45 Novelist [UK]
19:40 Princess Nokia [US]
18:45 Sturla Atlas [US]
17:45 Úlfur Úlfur [IS]
16:45 Alexander Jarl [IS]
15:50 Cyber [IS]
15:00 Kilo [IS]
14:00 Mælginn Big Band [IS]
VALHÖLL
22:00 The Prodigy [UK]
20:30 Foreign Beggars [UK]
19:20 Unknown Mortal Orchestra [US/NZ]
18:10 XXX Rottweiler [IS]
17:00 Rhye [US]
16:00 Hildur [IS]
15:00 Soffía Björg [IS]
HEL
02:00 Exos [IS]
00:45 Kiasmos [IS]
23:00 Nitin b2b Droog [CA/US]
21:30 Thugfucker [US]
20:00 Krysko & Greg Lord [UK]
Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan.
Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter.