Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júní 2017 15:30 Búast má við hrikalegu fjöri í kvöld. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira