Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Sæunn Gísladóttir skrifar 13. júní 2017 16:10 Marissa Mayer framkvæmdastjóri Yahoo mun láta af störfum. Vísir/Getty Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Hún mun fá 23 milljónir dollara í starfslokasamning, eða sem nemur 2,3 milljörðum króna.Business Insider greinir frá því að Verizon hafi í dag tilkynnt um að hafa keypt Yahoo fyrir 4,48 milljarða dollara. Sem liður í yfirtökunni mun Mayer hætta sem framkvæmdastjóri eftir fimm ára starf. Yahoo mun sameinast AOL í fyrirtækinu Oath, en Verizon keypti AOL árið 2015 fyrir 4,4 milljarða dollara. Búist er við að 15 prósent starfsmanna Oath verði sagt upp, eða um 2.100 manns, vegna sameiningar. Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Hún mun fá 23 milljónir dollara í starfslokasamning, eða sem nemur 2,3 milljörðum króna.Business Insider greinir frá því að Verizon hafi í dag tilkynnt um að hafa keypt Yahoo fyrir 4,48 milljarða dollara. Sem liður í yfirtökunni mun Mayer hætta sem framkvæmdastjóri eftir fimm ára starf. Yahoo mun sameinast AOL í fyrirtækinu Oath, en Verizon keypti AOL árið 2015 fyrir 4,4 milljarða dollara. Búist er við að 15 prósent starfsmanna Oath verði sagt upp, eða um 2.100 manns, vegna sameiningar.
Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59
Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32