Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 23:44 Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Vísir/Getty Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny hefur verið dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að virða lög um mótmæli að vettugi. Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað.BBC greinir frá því að Navalny hafi ætlað að mæta á mótmæli fyrri hluta mánudags .Ekki varð að því þar sem Navalny hefur verið í haldi lögreglu síðan snemma á mánudaginn í kjölfar mótmælanna. Á áttahundruð manns voru teknir af lögregluyfirvöldum á meðan mótmælunum stóð. Talið að um 5 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælunum. Nokkur hundruð voru einnig í haldi lögreglu í St. Pétursborg en rúmlega þrjú þúsund manns mótmæltu þar. Val lögreglu er sagt vera handahófskennt. Svo virðist sem aðferðir lögreglu hafi ekki komið mótmælendum á óvart og í frétt BBC segir að fólk hafi, þrátt fyrir möguleg afskipti lögreglu, verið ákveðið í að ljá baráttunni rödd sína og mótmæla spillingunni. Heyra mátti öskur á borð við „Pútín er þjófur!“ og „Rússland mun verða frjálst!“ Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Hann hefur verið ötull baráttumaður gegn spillingu stjórnvalda og sagt að breytinga sé þörf. „Ég vil breytingar. Ég vil lifa í nútíma lýðræðisríki og ég vil að þeir skattar sem við greiðum fari í að laga vegi og styrkja mennta- og heilbrigðiskerfi í stað þess að styrkja smekkjukaup, vínekrur og hallir,“ er haft eftir Navalny. Tengdar fréttir Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37 Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Sjá meira
Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny hefur verið dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að virða lög um mótmæli að vettugi. Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað.BBC greinir frá því að Navalny hafi ætlað að mæta á mótmæli fyrri hluta mánudags .Ekki varð að því þar sem Navalny hefur verið í haldi lögreglu síðan snemma á mánudaginn í kjölfar mótmælanna. Á áttahundruð manns voru teknir af lögregluyfirvöldum á meðan mótmælunum stóð. Talið að um 5 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælunum. Nokkur hundruð voru einnig í haldi lögreglu í St. Pétursborg en rúmlega þrjú þúsund manns mótmæltu þar. Val lögreglu er sagt vera handahófskennt. Svo virðist sem aðferðir lögreglu hafi ekki komið mótmælendum á óvart og í frétt BBC segir að fólk hafi, þrátt fyrir möguleg afskipti lögreglu, verið ákveðið í að ljá baráttunni rödd sína og mótmæla spillingunni. Heyra mátti öskur á borð við „Pútín er þjófur!“ og „Rússland mun verða frjálst!“ Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Hann hefur verið ötull baráttumaður gegn spillingu stjórnvalda og sagt að breytinga sé þörf. „Ég vil breytingar. Ég vil lifa í nútíma lýðræðisríki og ég vil að þeir skattar sem við greiðum fari í að laga vegi og styrkja mennta- og heilbrigðiskerfi í stað þess að styrkja smekkjukaup, vínekrur og hallir,“ er haft eftir Navalny.
Tengdar fréttir Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37 Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Sjá meira
Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37
Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51