Sean „Diddy“ Combs hæst launaði skemmtikrafturinn í ár Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 22:20 Velgengni hans má rekja til tónleikaferðalags sem hann fór í um Bandaríkin. Einnig gerði hann auglýsingasamning fyrir vodkafyrirtæki. Þar að auki framleiðir hann sína eigin fatalínu. Vísir/Getty Forbes hefur gefið út lista yfir hundrað hæst launuðustu skemmtikrafta heims. BBC greinir frá.Efstur á lista er rapparinn Sean „Diddy “ Combs með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Velgengni hans má rekja til tónleikaferðalags sem hann fór í um Bandaríkin. Einnig gerði hann auglýsingasamning fyrir vodkafyrirtæki. Þar að auki framleiðir hann sína eigin fatalínu. Beyonce er í öðru sæti með 105 milljónir bandaríkjadala og J.K. Rowling er í því þriðja með 95 milljónir bandaríkjadala. Þær eru jafnframt einu konurnar sem eru í topp tíu sætunum. Kvenkyns skemmtikraftar skipa einungis 16 prósent listans. Yngst á listanum er Kylie Jenner en þetta er í fyrsta sinn sem hún kemst á listann fræga. Hún er í 59 sæti og er yngst á listanum. Tekjur hennar koma aðallega frá raunveruleikaþættinum Keeping Up with the Kardashians sem hafa verið vinsælir undanfarin ár en einnig hefur hún hagnast á snyrtivörum í hennar nafni sem og fatalínu. Helmingur þeirra sem ná á topp tíu listann eru tónlistarmenn og Christiano Ronaldo og Le Bron James eru einu íþróttamennirnir.Topp tíu listann má sjá hér að neðan:Sean "Diddy" Combs, tónlistarmaður- 13 milljarðar Beyonce Knowles, tónlistarkona- 10 milljarðarJK Rowling, rithöfundur- 9,5 milljarðarDrake, tónlistarmaður- 9,4 milljarðarCristiano ROnaldo, fótboltamaður 9,3 milljarðarThe Weeknd, tónlistarmaður 9,2 milljarðarHoward Stern, fjölmiðlamaður 9 milljarðarColdplay, hljómsveit 8,8 milljarðarJames Patterson, rithöfundur 8,7 milljarðarLeBron James, íþróttamaður 8,6 milljarðar Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forbes hefur gefið út lista yfir hundrað hæst launuðustu skemmtikrafta heims. BBC greinir frá.Efstur á lista er rapparinn Sean „Diddy “ Combs með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Velgengni hans má rekja til tónleikaferðalags sem hann fór í um Bandaríkin. Einnig gerði hann auglýsingasamning fyrir vodkafyrirtæki. Þar að auki framleiðir hann sína eigin fatalínu. Beyonce er í öðru sæti með 105 milljónir bandaríkjadala og J.K. Rowling er í því þriðja með 95 milljónir bandaríkjadala. Þær eru jafnframt einu konurnar sem eru í topp tíu sætunum. Kvenkyns skemmtikraftar skipa einungis 16 prósent listans. Yngst á listanum er Kylie Jenner en þetta er í fyrsta sinn sem hún kemst á listann fræga. Hún er í 59 sæti og er yngst á listanum. Tekjur hennar koma aðallega frá raunveruleikaþættinum Keeping Up with the Kardashians sem hafa verið vinsælir undanfarin ár en einnig hefur hún hagnast á snyrtivörum í hennar nafni sem og fatalínu. Helmingur þeirra sem ná á topp tíu listann eru tónlistarmenn og Christiano Ronaldo og Le Bron James eru einu íþróttamennirnir.Topp tíu listann má sjá hér að neðan:Sean "Diddy" Combs, tónlistarmaður- 13 milljarðar Beyonce Knowles, tónlistarkona- 10 milljarðarJK Rowling, rithöfundur- 9,5 milljarðarDrake, tónlistarmaður- 9,4 milljarðarCristiano ROnaldo, fótboltamaður 9,3 milljarðarThe Weeknd, tónlistarmaður 9,2 milljarðarHoward Stern, fjölmiðlamaður 9 milljarðarColdplay, hljómsveit 8,8 milljarðarJames Patterson, rithöfundur 8,7 milljarðarLeBron James, íþróttamaður 8,6 milljarðar
Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira