Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 12. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony. Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony.
Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour