Ætla að fækka nemendum við Melaskóla Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2017 19:30 Í fréttum Stöðvar 2 á fimmtudag var sagt frá lélegum aðbúnaði og plássleysi í Melaskóla en nemendum við skólann hefur fjölgað hratt. Foreldrafélagið hefur sent ályktanir til skóla- og frístundaráðs þar sem óskað er eftir lausn mála, til dæmis með nýrri viðbyggingu og aðstöðu fyrir fötluð börn en hún er engin í dag. Skúli Helgason formaður Skóla- og frístundaráðs segir að farið hafi verið yfir leiðir til að nýta húsnæðið betur, nærliggjandi byggingar og til dæmis sjálft Hagatorgið sem er við hlið skólans og gæti nýst sem leiksvæði. „Það var vilji skólastjórnenda að nýta ekki nærliggjandi húsnæði og setja elsta árganginn í Vesturgarð eða íþróttahús Hagaskóla. Það hefði verið lausn en við virðum vilja skólans að skipta ekki nemendahópi upp. Það er mikilvægt að aðgerðir séu í góðu samstarfi við þá sem stýra skólanum." Skúli segir að einnig verði fjallað um viðbyggingu við Melaskóla við yfirferð fjárfestingaráætlunar borgarinnar í lok árs. „Skóla - og frístundaráð hefur sett í forgang varðandi fjárfestingaáætlun að byggt verði við Melaskóla," segir Skúli. Í þriðja lagi hafi skólahverfamörkin verið endurskilgreind til að fækka nemendum við skólann sem skili sér í færri nemendum næsta haust. „Það er aðgerð sem var samþykkt fyrr á þessu ári. Það hjálpar eitthvað til. Það eru um og yfir hundrað börn í skólanum sem eru ekki í þessu skólahverfi og það er verið að taka fyrir það, til að koma til móts við þessa stöðu." Tengdar fréttir Foreldrafélagið segir Melaskóla vera að grotna niður Nemendur eru hundrað fleiri í Melaskóla en húsnæðið gerir ráð fyrir. Foreldrar nemenda kvarta undan aðstöðuleysi í kennslu, lélegu viðhaldi á húsnæði og framtaksleysi borgaryfirvalda. Þá er ekki aðgengi fyrir fötluð börn í skólanum. 8. júní 2017 20:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 á fimmtudag var sagt frá lélegum aðbúnaði og plássleysi í Melaskóla en nemendum við skólann hefur fjölgað hratt. Foreldrafélagið hefur sent ályktanir til skóla- og frístundaráðs þar sem óskað er eftir lausn mála, til dæmis með nýrri viðbyggingu og aðstöðu fyrir fötluð börn en hún er engin í dag. Skúli Helgason formaður Skóla- og frístundaráðs segir að farið hafi verið yfir leiðir til að nýta húsnæðið betur, nærliggjandi byggingar og til dæmis sjálft Hagatorgið sem er við hlið skólans og gæti nýst sem leiksvæði. „Það var vilji skólastjórnenda að nýta ekki nærliggjandi húsnæði og setja elsta árganginn í Vesturgarð eða íþróttahús Hagaskóla. Það hefði verið lausn en við virðum vilja skólans að skipta ekki nemendahópi upp. Það er mikilvægt að aðgerðir séu í góðu samstarfi við þá sem stýra skólanum." Skúli segir að einnig verði fjallað um viðbyggingu við Melaskóla við yfirferð fjárfestingaráætlunar borgarinnar í lok árs. „Skóla - og frístundaráð hefur sett í forgang varðandi fjárfestingaáætlun að byggt verði við Melaskóla," segir Skúli. Í þriðja lagi hafi skólahverfamörkin verið endurskilgreind til að fækka nemendum við skólann sem skili sér í færri nemendum næsta haust. „Það er aðgerð sem var samþykkt fyrr á þessu ári. Það hjálpar eitthvað til. Það eru um og yfir hundrað börn í skólanum sem eru ekki í þessu skólahverfi og það er verið að taka fyrir það, til að koma til móts við þessa stöðu."
Tengdar fréttir Foreldrafélagið segir Melaskóla vera að grotna niður Nemendur eru hundrað fleiri í Melaskóla en húsnæðið gerir ráð fyrir. Foreldrar nemenda kvarta undan aðstöðuleysi í kennslu, lélegu viðhaldi á húsnæði og framtaksleysi borgaryfirvalda. Þá er ekki aðgengi fyrir fötluð börn í skólanum. 8. júní 2017 20:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Foreldrafélagið segir Melaskóla vera að grotna niður Nemendur eru hundrað fleiri í Melaskóla en húsnæðið gerir ráð fyrir. Foreldrar nemenda kvarta undan aðstöðuleysi í kennslu, lélegu viðhaldi á húsnæði og framtaksleysi borgaryfirvalda. Þá er ekki aðgengi fyrir fötluð börn í skólanum. 8. júní 2017 20:00