Rannsókn á manndrápi langt komin Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2017 07:00 Jón Trausti Lúthersson er laus úr haldi. Vísir/Ritstjórn „Rannsókninni miðar mjög vel og við erum raunverulega langt komin,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um rannsókn á líkamsárás sem olli dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal þann 7. júní. Jón Trausti Lúthersson sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi, grunaður um aðild að manndrápi í Mosfellsdal í byrjun mánaðarins, var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í gær. Fjórum hafði áður verið sleppt úr haldi. Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa tekið Arnar hálstaki. Þá eru upptökur af árásinni úr snjallsímaforritinu Snapchat á meðal gagna málsins. Grímur segist ekki geta svarað hvort vitnavernd verði aukin eftir að Jóni Trausta var sleppt. „Þetta er atriði sem við höfum ekki viljað fara í neinar nákvæmnislýsingar á, hvernig þessu er háttað. Ég vil ekkert svara þessari spurningu í hvoruga áttina.“ Hann getur ekkert sagt til um hvenær málið muni fara fyrir dóm. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Snapchat-upptökur af árásinni í Mosfellsdal Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. 27. júní 2017 18:28 Jón Trausti laus úr gæsluvarðhaldi Hæstiréttur féllst ekki á áframhaldandi gæslu. 27. júní 2017 16:05 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
„Rannsókninni miðar mjög vel og við erum raunverulega langt komin,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um rannsókn á líkamsárás sem olli dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal þann 7. júní. Jón Trausti Lúthersson sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi, grunaður um aðild að manndrápi í Mosfellsdal í byrjun mánaðarins, var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í gær. Fjórum hafði áður verið sleppt úr haldi. Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa tekið Arnar hálstaki. Þá eru upptökur af árásinni úr snjallsímaforritinu Snapchat á meðal gagna málsins. Grímur segist ekki geta svarað hvort vitnavernd verði aukin eftir að Jóni Trausta var sleppt. „Þetta er atriði sem við höfum ekki viljað fara í neinar nákvæmnislýsingar á, hvernig þessu er háttað. Ég vil ekkert svara þessari spurningu í hvoruga áttina.“ Hann getur ekkert sagt til um hvenær málið muni fara fyrir dóm.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Snapchat-upptökur af árásinni í Mosfellsdal Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. 27. júní 2017 18:28 Jón Trausti laus úr gæsluvarðhaldi Hæstiréttur féllst ekki á áframhaldandi gæslu. 27. júní 2017 16:05 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Snapchat-upptökur af árásinni í Mosfellsdal Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. 27. júní 2017 18:28
Jón Trausti laus úr gæsluvarðhaldi Hæstiréttur féllst ekki á áframhaldandi gæslu. 27. júní 2017 16:05