Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. júní 2017 06:00 Theresa May hefur myndað minnihlutastjórn með stuðningi DUP. vísir/epa Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. Þetta sagði Carwyn Jones, forsætisráðherra velsku heimastjórnarinnar, í gær. DUP fær enga ráðherra í nýju ríkisstjórninni og er ekki um samsteypustjórn að ræða. Hins vegar verður milljarði punda, andvirði rúmlega 130 milljarða króna, varið í uppbyggingu á Norður-Írlandi á næstu tveimur árum. Önnur ríki muni ekki endilega fá álíka upphæðir. „Þetta samkomulag drepur allar hugmyndir um sanngirni í garð þjóða og svæða Bretlands,“ sagði Jones í gær. Velska heimastjórnin hefur áður krafist sanngjarnra fjárveitinga. BBC hefur eftir heimildarmanni sínum innan ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra að Wales hafi hins vegar fengið ívið meira fjármagn en gæti talist sanngjarnt. Fjárveitingar til heimastjórna á Bretlandi fylgja hinni svokölluðu Barnett-formúlu. Í gær sagði talsmaður Jones að ef þeirri formúlu yrði fylgt myndi Wales fá 1,67 milljarða punda til viðbótar. Samkvæmt heimildum BBC mun samkomulagið líklega ekki hafa áhrif á formúluna og því verði ekki af aukafjárveitingum til Wales. Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. Þetta sagði Carwyn Jones, forsætisráðherra velsku heimastjórnarinnar, í gær. DUP fær enga ráðherra í nýju ríkisstjórninni og er ekki um samsteypustjórn að ræða. Hins vegar verður milljarði punda, andvirði rúmlega 130 milljarða króna, varið í uppbyggingu á Norður-Írlandi á næstu tveimur árum. Önnur ríki muni ekki endilega fá álíka upphæðir. „Þetta samkomulag drepur allar hugmyndir um sanngirni í garð þjóða og svæða Bretlands,“ sagði Jones í gær. Velska heimastjórnin hefur áður krafist sanngjarnra fjárveitinga. BBC hefur eftir heimildarmanni sínum innan ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra að Wales hafi hins vegar fengið ívið meira fjármagn en gæti talist sanngjarnt. Fjárveitingar til heimastjórna á Bretlandi fylgja hinni svokölluðu Barnett-formúlu. Í gær sagði talsmaður Jones að ef þeirri formúlu yrði fylgt myndi Wales fá 1,67 milljarða punda til viðbótar. Samkvæmt heimildum BBC mun samkomulagið líklega ekki hafa áhrif á formúluna og því verði ekki af aukafjárveitingum til Wales.
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira