Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. júní 2017 06:00 Theresa May hefur myndað minnihlutastjórn með stuðningi DUP. vísir/epa Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. Þetta sagði Carwyn Jones, forsætisráðherra velsku heimastjórnarinnar, í gær. DUP fær enga ráðherra í nýju ríkisstjórninni og er ekki um samsteypustjórn að ræða. Hins vegar verður milljarði punda, andvirði rúmlega 130 milljarða króna, varið í uppbyggingu á Norður-Írlandi á næstu tveimur árum. Önnur ríki muni ekki endilega fá álíka upphæðir. „Þetta samkomulag drepur allar hugmyndir um sanngirni í garð þjóða og svæða Bretlands,“ sagði Jones í gær. Velska heimastjórnin hefur áður krafist sanngjarnra fjárveitinga. BBC hefur eftir heimildarmanni sínum innan ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra að Wales hafi hins vegar fengið ívið meira fjármagn en gæti talist sanngjarnt. Fjárveitingar til heimastjórna á Bretlandi fylgja hinni svokölluðu Barnett-formúlu. Í gær sagði talsmaður Jones að ef þeirri formúlu yrði fylgt myndi Wales fá 1,67 milljarða punda til viðbótar. Samkvæmt heimildum BBC mun samkomulagið líklega ekki hafa áhrif á formúluna og því verði ekki af aukafjárveitingum til Wales. Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. Þetta sagði Carwyn Jones, forsætisráðherra velsku heimastjórnarinnar, í gær. DUP fær enga ráðherra í nýju ríkisstjórninni og er ekki um samsteypustjórn að ræða. Hins vegar verður milljarði punda, andvirði rúmlega 130 milljarða króna, varið í uppbyggingu á Norður-Írlandi á næstu tveimur árum. Önnur ríki muni ekki endilega fá álíka upphæðir. „Þetta samkomulag drepur allar hugmyndir um sanngirni í garð þjóða og svæða Bretlands,“ sagði Jones í gær. Velska heimastjórnin hefur áður krafist sanngjarnra fjárveitinga. BBC hefur eftir heimildarmanni sínum innan ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra að Wales hafi hins vegar fengið ívið meira fjármagn en gæti talist sanngjarnt. Fjárveitingar til heimastjórna á Bretlandi fylgja hinni svokölluðu Barnett-formúlu. Í gær sagði talsmaður Jones að ef þeirri formúlu yrði fylgt myndi Wales fá 1,67 milljarða punda til viðbótar. Samkvæmt heimildum BBC mun samkomulagið líklega ekki hafa áhrif á formúluna og því verði ekki af aukafjárveitingum til Wales.
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira