Google ætlar að hætta að skanna Gmail Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2017 16:04 Gmail er ókeypis tölvupóstþjónusta Google. Fyrirtækið hefur skannað innihald pósta til þess að sníða auglýsingar að hverjum notanda. Vísir/EPA Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu. Neytendur Tækni Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu.
Neytendur Tækni Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira