Siglir á Jökulsárlóni með sömu réttindi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júní 2017 07:00 Frá Jökulsárlóni. Starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis við Jökulsárlón, sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi vegna slyss sem varð þar í ágúst 2015, starfar enn hjá fyrirtækinu. Réttindi hans til að stýra bátnum eru þau sömu og á slysdag.Leiðrétting 14.16: Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að um 65 brúttótonna bát hefði verið að ræða. Það er kolrangt. Hann er 10,2 brúttótonn. Í skýrslu RNSA kemur fram að réttindi til að stýra 65 brúttótonna bát hafi þurft á bátinn. Þetta leiðréttist hér með.Guðjón Ármannsson, lögmaður Ferðaþjónustunnar JökulsárlónsSlysið átti sér stað þegar skipstjórinn bakkaði hjólabáti á plani Jökulsárlóns. Kanadísk fjölskylda stóð fyrir aftan bátinn og tók maðurinn ekki eftir þeim með þeim afleiðingum að einn þeirra lenti undir bátnum. Ferðamaðurinn, kanadísk kona, lést samstundis. Rannsóknarnefnd samgönguslysa skilaði skýrslu um málið fyrir helgi. Þar var þeim tilmælum meðal annars beint til rekstraraðila hjólabátsins að tryggja að skipstjórar hafi tilskilin réttindi til að stýra slíkum farartækjum. Skipstjóri skipsins hafði réttindi til að stjórna skipum að þrjátíu brúttótonnum en þennan dag sigldi hann bát sem krefst réttinda til að stjórna skipum allt að 65 brúttótonnum samkvæmt skráningaskítreini bátsins. „Skipstjórinn er með pungaprófið. Það eru sömu réttindi og hann hafði á slysdag,“ segir Guðjón Ármannsson, lögmaður fyrirtækisins. Hann sér aðeins um mál fyrirtækisins en fer ekki með mál skipstjórans. „Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf. telur réttindamál skipstjórnarmanna sinna í lögmætu horfi. Þá er stöðugt unnið að því að bæta öryggi gesta þannig að slys sem þetta geti aldrei endurtekið sig,“ segir Guðjón. Þingfesting er í sakamáli gegn skipstjóranum í Héraðsdómi Austurlands í dag. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Banaslysið við Jökulsárlón 2015: Skipstjóri hjólabátsins var réttindalaus Í skýrslu RNSA kemur meðal annars fram að skipstjóri Jaka hafði ekki réttindi til þess að stjórna bátnum og að bakkmyndavél Jaka hafi verið óvirk. 23. júní 2017 20:01 Samgöngustofa boðar hertar aðgerðir eftir banaslysið "Þetta er ekki gott.“ 25. júní 2017 20:04 Skipstjóri hjólabátsins ákærður fyrir manndráp af gáleysi Málið hefur verið til rannsóknar hjá Lögreglunni á Suðurlandi í tvö ár. Stefnt er að því að þingfesta málið í Héraðsdómi Austurlands á mánudaginn. 24. júní 2017 13:58 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis við Jökulsárlón, sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi vegna slyss sem varð þar í ágúst 2015, starfar enn hjá fyrirtækinu. Réttindi hans til að stýra bátnum eru þau sömu og á slysdag.Leiðrétting 14.16: Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að um 65 brúttótonna bát hefði verið að ræða. Það er kolrangt. Hann er 10,2 brúttótonn. Í skýrslu RNSA kemur fram að réttindi til að stýra 65 brúttótonna bát hafi þurft á bátinn. Þetta leiðréttist hér með.Guðjón Ármannsson, lögmaður Ferðaþjónustunnar JökulsárlónsSlysið átti sér stað þegar skipstjórinn bakkaði hjólabáti á plani Jökulsárlóns. Kanadísk fjölskylda stóð fyrir aftan bátinn og tók maðurinn ekki eftir þeim með þeim afleiðingum að einn þeirra lenti undir bátnum. Ferðamaðurinn, kanadísk kona, lést samstundis. Rannsóknarnefnd samgönguslysa skilaði skýrslu um málið fyrir helgi. Þar var þeim tilmælum meðal annars beint til rekstraraðila hjólabátsins að tryggja að skipstjórar hafi tilskilin réttindi til að stýra slíkum farartækjum. Skipstjóri skipsins hafði réttindi til að stjórna skipum að þrjátíu brúttótonnum en þennan dag sigldi hann bát sem krefst réttinda til að stjórna skipum allt að 65 brúttótonnum samkvæmt skráningaskítreini bátsins. „Skipstjórinn er með pungaprófið. Það eru sömu réttindi og hann hafði á slysdag,“ segir Guðjón Ármannsson, lögmaður fyrirtækisins. Hann sér aðeins um mál fyrirtækisins en fer ekki með mál skipstjórans. „Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf. telur réttindamál skipstjórnarmanna sinna í lögmætu horfi. Þá er stöðugt unnið að því að bæta öryggi gesta þannig að slys sem þetta geti aldrei endurtekið sig,“ segir Guðjón. Þingfesting er í sakamáli gegn skipstjóranum í Héraðsdómi Austurlands í dag. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Banaslysið við Jökulsárlón 2015: Skipstjóri hjólabátsins var réttindalaus Í skýrslu RNSA kemur meðal annars fram að skipstjóri Jaka hafði ekki réttindi til þess að stjórna bátnum og að bakkmyndavél Jaka hafi verið óvirk. 23. júní 2017 20:01 Samgöngustofa boðar hertar aðgerðir eftir banaslysið "Þetta er ekki gott.“ 25. júní 2017 20:04 Skipstjóri hjólabátsins ákærður fyrir manndráp af gáleysi Málið hefur verið til rannsóknar hjá Lögreglunni á Suðurlandi í tvö ár. Stefnt er að því að þingfesta málið í Héraðsdómi Austurlands á mánudaginn. 24. júní 2017 13:58 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Banaslysið við Jökulsárlón 2015: Skipstjóri hjólabátsins var réttindalaus Í skýrslu RNSA kemur meðal annars fram að skipstjóri Jaka hafði ekki réttindi til þess að stjórna bátnum og að bakkmyndavél Jaka hafi verið óvirk. 23. júní 2017 20:01
Skipstjóri hjólabátsins ákærður fyrir manndráp af gáleysi Málið hefur verið til rannsóknar hjá Lögreglunni á Suðurlandi í tvö ár. Stefnt er að því að þingfesta málið í Héraðsdómi Austurlands á mánudaginn. 24. júní 2017 13:58