Bein útsending: Geimskot SpaceX Stefán Ó. Jónson skrifar 25. júní 2017 19:40 Falcon 9-eldflaugin á Canaveral-höfða í mars. Spacex SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu í kvöld. Gert er ráð fyrir því að geimskotið hefjist um klukkan 20:25 að íslenskum tíma. Takist ekki að skjóta flauginni á loft verður gerð önnur tilraun annað kvöld klukkan 20:19. Markmið skotsins er að koma 10 gervihnöttum á sporbaug um jörðina fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Þetta er önnur ferðin sem SpaceX fer fyrir fyrirtækið en alls mun það flytja um 75 gervihnetti fyrir Iridium. Beina útsendingu frá skotinu má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst um fimmtán mínútum fyrir flugtak. Tengdar fréttir SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu í kvöld. Gert er ráð fyrir því að geimskotið hefjist um klukkan 20:25 að íslenskum tíma. Takist ekki að skjóta flauginni á loft verður gerð önnur tilraun annað kvöld klukkan 20:19. Markmið skotsins er að koma 10 gervihnöttum á sporbaug um jörðina fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Þetta er önnur ferðin sem SpaceX fer fyrir fyrirtækið en alls mun það flytja um 75 gervihnetti fyrir Iridium. Beina útsendingu frá skotinu má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst um fimmtán mínútum fyrir flugtak.
Tengdar fréttir SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01
SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20
Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30