Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. júní 2017 12:41 Þorpið Nuugaatsiaq er eitt þeirra þorpa sem fóru illa út úr náttúruhamförunum síðustu helgi. Jón Viðar Sigurðsson Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira