Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour