Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 10:21 Travis Kalanick, framkvæmdastjóri Uber Vísir/Getty Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og stofnandi akstursþjónustunnar Uber, sagði af sér í gær vegna þrýstings frá hluthöfum. Hvert hneykslismálið hefur rekið annað hjá fyrirtækinu undanfarin misseri, þar á meðal kvartanir um kynferðislega áreitni. Fleiri af æðstu stjórnendum Uber hafa hrakist úr starfi undanfarna mánuði. Uber hefur meðal annars verið sakað um að blekkja yfirvöld í löndum sem fyrirtækið starfar og koma illa fram við bílstjóra sína samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Steininn tók þó úr þegar í ljós kom að yfirmenn hjá fyrirtækinu höfðu orðið sér út um upplýsingar um fórnarlamb sem bílstjóra þess nauðgaði árið 2014 og skipst á þeim innanhúss. Þá hefur tuttugu manns verið sagt upp hjá fyrirtækinu vegna yfir tvö hundruð kvartana um kynferðislega áreitni sem borist hefur mannauðsdeild þess. Kalanick hafði áður greint frá því að hann ætlaði að taka sér ótímabundið leyfi eftir að móðir hans fórst í bátaslysi. Hann mun hins vegar enn sitja í stjórn Uber. Tengdar fréttir Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56 Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. 4. mars 2017 11:30 Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. 11. júní 2017 21:54 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. 21. febrúar 2017 22:00 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og stofnandi akstursþjónustunnar Uber, sagði af sér í gær vegna þrýstings frá hluthöfum. Hvert hneykslismálið hefur rekið annað hjá fyrirtækinu undanfarin misseri, þar á meðal kvartanir um kynferðislega áreitni. Fleiri af æðstu stjórnendum Uber hafa hrakist úr starfi undanfarna mánuði. Uber hefur meðal annars verið sakað um að blekkja yfirvöld í löndum sem fyrirtækið starfar og koma illa fram við bílstjóra sína samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Steininn tók þó úr þegar í ljós kom að yfirmenn hjá fyrirtækinu höfðu orðið sér út um upplýsingar um fórnarlamb sem bílstjóra þess nauðgaði árið 2014 og skipst á þeim innanhúss. Þá hefur tuttugu manns verið sagt upp hjá fyrirtækinu vegna yfir tvö hundruð kvartana um kynferðislega áreitni sem borist hefur mannauðsdeild þess. Kalanick hafði áður greint frá því að hann ætlaði að taka sér ótímabundið leyfi eftir að móðir hans fórst í bátaslysi. Hann mun hins vegar enn sitja í stjórn Uber.
Tengdar fréttir Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56 Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. 4. mars 2017 11:30 Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. 11. júní 2017 21:54 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. 21. febrúar 2017 22:00 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56
Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. 4. mars 2017 11:30
Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. 11. júní 2017 21:54
Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41
Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. 21. febrúar 2017 22:00
Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00