Ragga Gísla flutti glænýtt Þjóðhátíðarlag Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2017 21:57 Ragga Gísla er fyrsta konan til sem fengin er til að semja Þjóðhátíðarlagið. Vísir/Eyþór Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, var flutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgunni í dag. Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur lagið í ár en hún er jafnframt fyrsta konan sem semur Þjóðhátíðarlagið. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann. Þjóðhátíðarlagið er ein rótgrónasta hefð hátíðarinnar en þess er yfirleitt beðið með mikilli eftirvæntingu. Ragga samdi lagið sérstaklega fyrir Þjóðhátíð 2017 en hún segist mjög ánægð með útkomuna. Þjóðhátíðarlag Röggu heitir Sjáumst þar. Það er þrungið hugljúfum blæ en Ragga segir lagið í raun óð til eyjunnar, hvort sem þar sé átt við Vestmannaeyjar eða Ísland, og rómantíkurinnar sem fylgir kvöldskemmtunum á borð við Þjóðhátíð. En hvað hefur Ragga komið oft á Þjóðhátíð? „Ég veit það ekki, ætli þær séu ekki orðnar svona tólf,“ sagði Ragga kímin en ljóst er að höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár er þaulreyndur í flestu sem kemur að hátíðinni.Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið sjálft byrjar á mínútu 6:36. Tengdar fréttir Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, var flutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgunni í dag. Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur lagið í ár en hún er jafnframt fyrsta konan sem semur Þjóðhátíðarlagið. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann. Þjóðhátíðarlagið er ein rótgrónasta hefð hátíðarinnar en þess er yfirleitt beðið með mikilli eftirvæntingu. Ragga samdi lagið sérstaklega fyrir Þjóðhátíð 2017 en hún segist mjög ánægð með útkomuna. Þjóðhátíðarlag Röggu heitir Sjáumst þar. Það er þrungið hugljúfum blæ en Ragga segir lagið í raun óð til eyjunnar, hvort sem þar sé átt við Vestmannaeyjar eða Ísland, og rómantíkurinnar sem fylgir kvöldskemmtunum á borð við Þjóðhátíð. En hvað hefur Ragga komið oft á Þjóðhátíð? „Ég veit það ekki, ætli þær séu ekki orðnar svona tólf,“ sagði Ragga kímin en ljóst er að höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár er þaulreyndur í flestu sem kemur að hátíðinni.Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið sjálft byrjar á mínútu 6:36.
Tengdar fréttir Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45