Spider-Man: Homecoming sló í gegn á opnunarhelginni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. júlí 2017 20:20 Tom Holland er ekki einungis leikari heldur er hann einnig afar fær dansari. Vísir/Getty Nýjasta kvikmyndin um kóngulóarmanninn, Spider-Man: Homecoming, á vegum kvikmyndaveranna Sony og Marvel, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum en myndin rakaði inn 117 milljónum Bandaríkjadollara í miðasölu fyrstu helgina sína í sýningu. Myndin skartar hinum 21 árs gamla Tom Holland í aðalhlutverki og færir Spiderman loksins í sama heim og hinar Marvel ofurhetjurnar, líkt og Iron-Man, Hulk og Captain America með samningi á milli Sony og Marvel en Sony á kvikmyndaréttinn af ofurhetjunni. Þetta er í þriðja sinn sem Sony blæs lífi í kóngulóarmanninn en þessi mynd er þó vinsælli heldur en forverar sínir, Spider-Man frá árinu 2002 og The Amazing Spider-Man frá árinu 2012 en Spider-Man rakaði inn 114,8 milljónum í miðasölu á opnunarhelginni á meðan hin síðarnefnda halaði inn 62 milljónum. Spider-Man: Homecoming hefur verið vel tekið meðal aðdáenda sem fagna því að Peter Parker geti barist á meðal hinna Marvel ofurhetjanna. Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýjasta kvikmyndin um kóngulóarmanninn, Spider-Man: Homecoming, á vegum kvikmyndaveranna Sony og Marvel, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum en myndin rakaði inn 117 milljónum Bandaríkjadollara í miðasölu fyrstu helgina sína í sýningu. Myndin skartar hinum 21 árs gamla Tom Holland í aðalhlutverki og færir Spiderman loksins í sama heim og hinar Marvel ofurhetjurnar, líkt og Iron-Man, Hulk og Captain America með samningi á milli Sony og Marvel en Sony á kvikmyndaréttinn af ofurhetjunni. Þetta er í þriðja sinn sem Sony blæs lífi í kóngulóarmanninn en þessi mynd er þó vinsælli heldur en forverar sínir, Spider-Man frá árinu 2002 og The Amazing Spider-Man frá árinu 2012 en Spider-Man rakaði inn 114,8 milljónum í miðasölu á opnunarhelginni á meðan hin síðarnefnda halaði inn 62 milljónum. Spider-Man: Homecoming hefur verið vel tekið meðal aðdáenda sem fagna því að Peter Parker geti barist á meðal hinna Marvel ofurhetjanna.
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein