Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2017 13:39 Ólafur Arnarson er formaður Neytendasamtakanna. „Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“ Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
„Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12