Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32
Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15