Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið hefur ítrekað farið gegn ráðleggingum siðaskrifstounnar sem Shaub hefur farið fyrir. Vísir/EPA Walter Shaub, yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar, sem hefur ítrekað staðið í stappi við ríkisstjórn Donalds Trump vegna hagsmunaáreksra, sagði af sér í dag. „Það er ekki margt sem ég hefði getað náð fram á siðaskrifstofu ríkisstjórnarinnar við núverandi aðstæður. Nýleg reynsla skrifstofunnar gerir það klárt að styrkja þarf siðferðiseftirlit,“ sagði Shaub sem var skipaður af Barack Obama, fyrrverandi forseta. Fimm ára starfstímabili Schaub lýkur ekki fyrr en í janúar en hann vísaði til þess að hann ætti litla möguleika á að halda áfram í embættinu og að hann hefði fengið gott atvinnutilboð samkvæmt frétt New York Times.Hunsuðu tilmæli siðaskrifstofunnarSiðaskrifstofunni var komið á fót eftir Watergate-hneykslið en markmiðið með henni var að hjálpa kjörnum fulltrúum að forðast hagsmunaárekstra. Shaub hafði þrýst á Trump opinberlega að selja eigur sínar og losa sig við eignarhluti áður en hann tæki við embætti forseta. Trump tók þeim ráðleggingum hins vegar ekki. Synir hans tveir reka nú viðskiptaveldi hans. Hann lagði einnig til að Hvíta húsið beitti Kellyanne Conway, ráðgjafa Trump, viðurlögum eftir að hún auglýsti vörur Ivönku Trump, dóttur forsetans, í sjónvarpsviðtali. Hvíta húsið aðhafðist hins vegar ekkert. Hvíta húsið hefur einnig vefengt lagaheimild siðaskrifstofunnar til að óska eftir gögnum þegar Shaub krafðist afrita af undanþágum sem Hvíta húsið veitti starfsmönnum sem það réði til starfa fyrir ríkisstjórnina. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Walter Shaub, yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar, sem hefur ítrekað staðið í stappi við ríkisstjórn Donalds Trump vegna hagsmunaáreksra, sagði af sér í dag. „Það er ekki margt sem ég hefði getað náð fram á siðaskrifstofu ríkisstjórnarinnar við núverandi aðstæður. Nýleg reynsla skrifstofunnar gerir það klárt að styrkja þarf siðferðiseftirlit,“ sagði Shaub sem var skipaður af Barack Obama, fyrrverandi forseta. Fimm ára starfstímabili Schaub lýkur ekki fyrr en í janúar en hann vísaði til þess að hann ætti litla möguleika á að halda áfram í embættinu og að hann hefði fengið gott atvinnutilboð samkvæmt frétt New York Times.Hunsuðu tilmæli siðaskrifstofunnarSiðaskrifstofunni var komið á fót eftir Watergate-hneykslið en markmiðið með henni var að hjálpa kjörnum fulltrúum að forðast hagsmunaárekstra. Shaub hafði þrýst á Trump opinberlega að selja eigur sínar og losa sig við eignarhluti áður en hann tæki við embætti forseta. Trump tók þeim ráðleggingum hins vegar ekki. Synir hans tveir reka nú viðskiptaveldi hans. Hann lagði einnig til að Hvíta húsið beitti Kellyanne Conway, ráðgjafa Trump, viðurlögum eftir að hún auglýsti vörur Ivönku Trump, dóttur forsetans, í sjónvarpsviðtali. Hvíta húsið aðhafðist hins vegar ekkert. Hvíta húsið hefur einnig vefengt lagaheimild siðaskrifstofunnar til að óska eftir gögnum þegar Shaub krafðist afrita af undanþágum sem Hvíta húsið veitti starfsmönnum sem það réði til starfa fyrir ríkisstjórnina.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira