Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Alls ekki vera praktískur 7. júlí 2017 09:00 Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. Þér eru gefnar miklar gjafir af almættinu sem þú nýtir ekki nógu vel. Þú ert náttúrulega fæddur, elsku hjartað mitt, um hávetur í myrkrinu og þar af leiðandi er eðli þitt að skríða upp í ljósið.Þið sem hafið mikið sjálfstraust og vitið hver þið eruð, það er ekkert sem getur stoppað ykkur, en svo eigið þið líka til að kalla til ykkar þungann og þreytuna, loka ykkur af og fyllast depurð. Þú verður að vita að þú þarft sjálfur að finna það meðal sem hentar þér best til að springa út og elska lífið.Það er svo mikilvægt fyrir þig að fagna breytingum og þora að gera þær, þú hefur svo sannfærandi orðaforða og þú notar hann oft gegn þér til að halda þér föstum í sama skrefinu. Fegursta fólk í heiminum er til dæmis fætt í Sporðdrekanum, þið hafið svo falleg augu og augun eru jú spegill sálarinnar.Það vantar svo oft upp á að þið vitið hvað þið getið og veljið ykkur þar af leiðandi störf sem eru örugg, útborgað þann fyrsta hvers mánaðar, engin áhætta og í því samhengi er ekkert nógu skemmtilegt eða spennandi að gerast. Það er ekki hægt að segja að þú þrífist á spennu, en þú þarft að leyfa þér að hafa valið.Þú ert að hugsa ýmislegt núna um breytingar, haustið eða september gefur þér kraft til að velta við steinum sem þú vilt. Ef þú ætlar að velja þér skóla, vinnu eða ástina stefndu þá að því sem þér finnst skemmtilegt og það sem lætur þér líða vel. Alls ekki vera praktískur Sporðdreki því það gefur þér þungann og leiðann sem þú vilt alls ekki finna á lífsgöngu þinni.Þetta sumar er mjög gott fyrir þig, en þrungið miklum tilfinningum. Þessar tilfinningar eru orka sem þú getur sett í þann farveg sem nýtist þér best. Ekki stóla á að lífið gefi þér allt, því lífið stólar á að þú getir allt. Þetta sumar gefur þér hugmyndir að breytingum og byggir upp kjark þinn til að það sem þú vilt verði þinn vilji.Mottóið þitt er: Ég trúi á lífið og lífið trúir á mig.Ást og friður, Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira
Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. Þér eru gefnar miklar gjafir af almættinu sem þú nýtir ekki nógu vel. Þú ert náttúrulega fæddur, elsku hjartað mitt, um hávetur í myrkrinu og þar af leiðandi er eðli þitt að skríða upp í ljósið.Þið sem hafið mikið sjálfstraust og vitið hver þið eruð, það er ekkert sem getur stoppað ykkur, en svo eigið þið líka til að kalla til ykkar þungann og þreytuna, loka ykkur af og fyllast depurð. Þú verður að vita að þú þarft sjálfur að finna það meðal sem hentar þér best til að springa út og elska lífið.Það er svo mikilvægt fyrir þig að fagna breytingum og þora að gera þær, þú hefur svo sannfærandi orðaforða og þú notar hann oft gegn þér til að halda þér föstum í sama skrefinu. Fegursta fólk í heiminum er til dæmis fætt í Sporðdrekanum, þið hafið svo falleg augu og augun eru jú spegill sálarinnar.Það vantar svo oft upp á að þið vitið hvað þið getið og veljið ykkur þar af leiðandi störf sem eru örugg, útborgað þann fyrsta hvers mánaðar, engin áhætta og í því samhengi er ekkert nógu skemmtilegt eða spennandi að gerast. Það er ekki hægt að segja að þú þrífist á spennu, en þú þarft að leyfa þér að hafa valið.Þú ert að hugsa ýmislegt núna um breytingar, haustið eða september gefur þér kraft til að velta við steinum sem þú vilt. Ef þú ætlar að velja þér skóla, vinnu eða ástina stefndu þá að því sem þér finnst skemmtilegt og það sem lætur þér líða vel. Alls ekki vera praktískur Sporðdreki því það gefur þér þungann og leiðann sem þú vilt alls ekki finna á lífsgöngu þinni.Þetta sumar er mjög gott fyrir þig, en þrungið miklum tilfinningum. Þessar tilfinningar eru orka sem þú getur sett í þann farveg sem nýtist þér best. Ekki stóla á að lífið gefi þér allt, því lífið stólar á að þú getir allt. Þetta sumar gefur þér hugmyndir að breytingum og byggir upp kjark þinn til að það sem þú vilt verði þinn vilji.Mottóið þitt er: Ég trúi á lífið og lífið trúir á mig.Ást og friður, Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira