Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 10:00 Glamour Glamour hefur tekið saman fatnað vikunnar þar sem allir hlutir kosta undir 10 þúsund krónum. Þetta dress hentar vel fyrir helgina, hvort sem þú ætlar að vera í bænum eða fara út á land. Regnkápan er mjög sniðug, létt og góð og auðvelt að stinga ofan í tösku ef það rignir ekki. Nú ef það verður glampandi sól, þá er samt sniðugt að hafa peysuna meðferðis þegar kólna fer seinnipartinn. Silkiklúturinn frá Hildi Yeoman setur svo punktinn yfir i-ið. Regnkápan er á 6.999 kr. og fæst í Hagkaup, en hún er frá The Weather Report. Hún kemur einnig í svörtu. Blúndutoppurinn fæst í MAIA og er á 6.990 kr. Hettupeysan er frá Vero Moda og er á 5.990 kr. Converse eru alltaf klassískir og kosta þeir 9.899 kr. í H Verslun. Buxurnar eru frá Zöru og eru á 3.995 kr. Silkiklúturinn fæst í Yeoman Boutique og kostar 9.990 kr. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Alsæl með Kanye West Glamour
Glamour hefur tekið saman fatnað vikunnar þar sem allir hlutir kosta undir 10 þúsund krónum. Þetta dress hentar vel fyrir helgina, hvort sem þú ætlar að vera í bænum eða fara út á land. Regnkápan er mjög sniðug, létt og góð og auðvelt að stinga ofan í tösku ef það rignir ekki. Nú ef það verður glampandi sól, þá er samt sniðugt að hafa peysuna meðferðis þegar kólna fer seinnipartinn. Silkiklúturinn frá Hildi Yeoman setur svo punktinn yfir i-ið. Regnkápan er á 6.999 kr. og fæst í Hagkaup, en hún er frá The Weather Report. Hún kemur einnig í svörtu. Blúndutoppurinn fæst í MAIA og er á 6.990 kr. Hettupeysan er frá Vero Moda og er á 5.990 kr. Converse eru alltaf klassískir og kosta þeir 9.899 kr. í H Verslun. Buxurnar eru frá Zöru og eru á 3.995 kr. Silkiklúturinn fæst í Yeoman Boutique og kostar 9.990 kr. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Alsæl með Kanye West Glamour