Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour