Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 11:18 Freyr segir stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var búinn að horfa á tapleikinn gegn Frakklandi aftur þegar Vísir ræddi við hann á blaðamannafundi landsliðsins í Ermeo í dag. Skoðun hans á frammistöðunni hafði ekkert breyst. Hann er virkilega ánægður með spilamennsku stelpnanna og fannst þær gera allt sem þær voru beðnar um. Enn fremur fannst honum franska liðið ráða lítið sem ekkert við uppleggið hjá stelpunum okkar.Sjá einnig:Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ „Þetta var frábær varnarframmistaða. Við spiluðum taktíkina mjög vel. Við héldum þeim algjörlega í skefjum. Við töluðum um það fyrir leik að þær mættu skjóta af 20-30 metrum og það var í raun eina ógnunin fyrir utan skallann í slána. Við vorum með stjórn á þessu,“ segir Freyr. „Varnarleikurinn var frábær. Hugarfarið, viðhorfið til leiksins, nærveran og töffaraskapurinn var yfirgengilegur. Þegar maður sér myndir af Frökkunum vera grátandi í grasinu yfir hinu og þessu sé ég að við vorum alveg með þær.“ Íslenska liðið fékk færi í leiknum en eins og í síðustu leikjum hefur lítið gengið að skora. Opnanir voru í boði sem stelpurnar nýttu ekki.Sjá einnig:Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ „Í sókninni vorum við aðeins of stressuð á boltann. Við hefðum klárlega getað gert betur þar eins og í einföldum atriðum sem voru sett upp fyrir leikinn. Ég hefði viljað meiða þær meira. Við fengum samt færin sem við vildum fá og það er helvíti svekkjandi að hafa ekki klárað þau,“ segir Freyr en hvernig var stemningin eftir leik? „Stelpurnar settu höfuðið ekki niður í bringu en voru samt ótrúlega svekktar. Það hjálpaði samt til að á samfélagsmiðaöld finna þær fyrir stuðningi. Ég talaði um það við leikmennina að þær myndu skilja allt eftir á vellinum. Við gerðum það og viðbrögðin sem leikmenn fá frá þjóðinni er að fólkið er stolt af stelpunum. Það er flott,“ segir Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var búinn að horfa á tapleikinn gegn Frakklandi aftur þegar Vísir ræddi við hann á blaðamannafundi landsliðsins í Ermeo í dag. Skoðun hans á frammistöðunni hafði ekkert breyst. Hann er virkilega ánægður með spilamennsku stelpnanna og fannst þær gera allt sem þær voru beðnar um. Enn fremur fannst honum franska liðið ráða lítið sem ekkert við uppleggið hjá stelpunum okkar.Sjá einnig:Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ „Þetta var frábær varnarframmistaða. Við spiluðum taktíkina mjög vel. Við héldum þeim algjörlega í skefjum. Við töluðum um það fyrir leik að þær mættu skjóta af 20-30 metrum og það var í raun eina ógnunin fyrir utan skallann í slána. Við vorum með stjórn á þessu,“ segir Freyr. „Varnarleikurinn var frábær. Hugarfarið, viðhorfið til leiksins, nærveran og töffaraskapurinn var yfirgengilegur. Þegar maður sér myndir af Frökkunum vera grátandi í grasinu yfir hinu og þessu sé ég að við vorum alveg með þær.“ Íslenska liðið fékk færi í leiknum en eins og í síðustu leikjum hefur lítið gengið að skora. Opnanir voru í boði sem stelpurnar nýttu ekki.Sjá einnig:Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ „Í sókninni vorum við aðeins of stressuð á boltann. Við hefðum klárlega getað gert betur þar eins og í einföldum atriðum sem voru sett upp fyrir leikinn. Ég hefði viljað meiða þær meira. Við fengum samt færin sem við vildum fá og það er helvíti svekkjandi að hafa ekki klárað þau,“ segir Freyr en hvernig var stemningin eftir leik? „Stelpurnar settu höfuðið ekki niður í bringu en voru samt ótrúlega svekktar. Það hjálpaði samt til að á samfélagsmiðaöld finna þær fyrir stuðningi. Ég talaði um það við leikmennina að þær myndu skilja allt eftir á vellinum. Við gerðum það og viðbrögðin sem leikmenn fá frá þjóðinni er að fólkið er stolt af stelpunum. Það er flott,“ segir Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00