Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2017 22:12 Sara Björk Gunnarsdóttir þakkar fyrir stuðninginn eftir leikinn í kvöld. vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var eðlilega mjög svekkt þegar hún ræddi við Vísi eftir tapleikinn gegn Frakklandi í kvöld þar sem stelpurnar okkar fengu á sig mark úr vítaspyrnu á 85. mínútu. „Þetta voru svekkjandi úrslit. Maður vildi allavega fá eitt stig út úr þessum leik, hvað þá þrjú. Að fá ekkert stig eftir svona frábæra frammistöðu er erfitt. En svona er þetta. Þessi leikur er búinn,“ sagði Sara Björk. „Við spiluðum eins og við lögðum upp með. Við spiluðum frábæran varnarleik, náðum upp góðri pressu og sóttum úr skyndisóknum. Mér fannst við vera með þær í föstum leikatriðum en við hefðum getað gert betur í okkar föstu leikatriðum. Við áttum að skora.“ „Mér fannst við ekki gefa mikið af opnum færum á okkur og því er svekkjandi að fá ekkert stig út úr þessum leik,“ sagði fyrirliðinn. Sara Björk var einnig í byrjunarliðinu sem tapaði fyrir Frakklandi í fyrsta leik á EM fyrir átta árum síðan en hún segir liðið vera komið miklu lengra en þá. „Þetta er allt annað en fyrir átta árum. Maður var svekktur eftir lélega frammistöðu gegn Frakklandi þegar við mættum þeim í Finnlandi en nú labba ég af vellinum stolt. Ég horfði stolt upp í stúku og á leikmennina ótrúlega stolt,“ sagði Sara. „Það er allt öðruvísi að ganga svona af velli stoltur þrátt fyri tap og það skiptir máli upp á næsta leik. Það er ótrúlega mikilvægt að fara inn í næsta leik með góða frammistöðu á bakinu.“ Hefur fyrirliðinn einhverjar áhyggjur af því að stelpurnar verði of lengi að komast yfir þessi úrslit í ljósi þess að það er mikilvægur leikur gegn Sviss á laugardaginn? „Nei, það er of stutt á milli leikja. Þetta er búið núna. Ég er búin að jafna mig og er tilbúin í næsta leik, sagði Sara Björk Gunnarsdóttir.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18. júlí 2017 21:45 Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00 Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 21:44 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var eðlilega mjög svekkt þegar hún ræddi við Vísi eftir tapleikinn gegn Frakklandi í kvöld þar sem stelpurnar okkar fengu á sig mark úr vítaspyrnu á 85. mínútu. „Þetta voru svekkjandi úrslit. Maður vildi allavega fá eitt stig út úr þessum leik, hvað þá þrjú. Að fá ekkert stig eftir svona frábæra frammistöðu er erfitt. En svona er þetta. Þessi leikur er búinn,“ sagði Sara Björk. „Við spiluðum eins og við lögðum upp með. Við spiluðum frábæran varnarleik, náðum upp góðri pressu og sóttum úr skyndisóknum. Mér fannst við vera með þær í föstum leikatriðum en við hefðum getað gert betur í okkar föstu leikatriðum. Við áttum að skora.“ „Mér fannst við ekki gefa mikið af opnum færum á okkur og því er svekkjandi að fá ekkert stig út úr þessum leik,“ sagði fyrirliðinn. Sara Björk var einnig í byrjunarliðinu sem tapaði fyrir Frakklandi í fyrsta leik á EM fyrir átta árum síðan en hún segir liðið vera komið miklu lengra en þá. „Þetta er allt annað en fyrir átta árum. Maður var svekktur eftir lélega frammistöðu gegn Frakklandi þegar við mættum þeim í Finnlandi en nú labba ég af vellinum stolt. Ég horfði stolt upp í stúku og á leikmennina ótrúlega stolt,“ sagði Sara. „Það er allt öðruvísi að ganga svona af velli stoltur þrátt fyri tap og það skiptir máli upp á næsta leik. Það er ótrúlega mikilvægt að fara inn í næsta leik með góða frammistöðu á bakinu.“ Hefur fyrirliðinn einhverjar áhyggjur af því að stelpurnar verði of lengi að komast yfir þessi úrslit í ljósi þess að það er mikilvægur leikur gegn Sviss á laugardaginn? „Nei, það er of stutt á milli leikja. Þetta er búið núna. Ég er búin að jafna mig og er tilbúin í næsta leik, sagði Sara Björk Gunnarsdóttir.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18. júlí 2017 21:45 Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00 Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 21:44 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58
Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00
Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18. júlí 2017 21:45
Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00
Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 21:44
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48